Samspil blóðsykurs og insúlins

Jafnvægi á Blóðsykur og insúlini eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að fitna, grennast eða jafnvel að halda sér í þyngd. En auðvitað skiptir mestu máli hvað við setjum ofan í okkur og þá magn og gæði matars. En það er efni í næstu grein. Ég ætla í þessari grein að útskýra hvað gerist í líkamanum þegar við borðum sykur (kolvetni) og hvaða ferli fer í gang. Ég vil taka það fram ég er ekki menntaður næringafræðingur eða lífeðlisfræðingur. Ég er aftur á móti með tonn af reynslu á sjálfum mér í gegnum keppnir og lífinu, á kúnnum mínum og víðlesinn um mataræði. Af því sögðu má vera að ég verð kannski ekki alveg 100% nákvæmur hvað fræðina varðar en lykilatriðð er að reyna útskýra þetta á mannamáli. Ég ætla að gera tilraun til þess hér.

Halda áfram að lesa

Upplýsingar fyrir byrjendur sem lengra komna í „gyminu“

III partur

Í part I fór ég yfir magn vs gæði í æfingum og líkamsbeitingu. Part II fór ég  yfir lyftingar og þá prógröm og skiptingu á prógrömum á milli lyftingadaga.
Í þessum síðasta hluta, Part III mun ég fara yfir hvíld, endurtekningar, sett og ákefð. Ég mun einnig fara yfir þolþjálfun (brennslu) og örlítið í kviðæfingar eins core vöðva og kviðkreppur, eru kviðkreppur hollar eða óhollar? Ég mun síðar birta grein frá einum af mínum uppáhalds lærimeistara mínum um kviðæfingar.

Halda áfram að lesa

Upplýsingar fyrir byrjendur sem lengra komna í „gyminu“

II partur

Í part I fór ég yfir magn vs gæði í æfingum og líkamsbeitingu. Í þessum part ætla ég að fara yfir lyftingar og þá prógröm og skiptingu á prógrömum á milli lyftingadaga.
Í lokahlutanum Part III mun ég fara yfir hvíld, endurtekningar, sett og ákefð. Ég mun einnig fara yfir þolþjálfun (brennslu) og fara örlítið í kviðæfingar eins core vöðva og kviðkreppur, eru kviðkreppur hollar eða óhollar? Ég mun síðar skrifa grein eða birta grein frá öðrum um kviðæfingar.

Halda áfram að lesa